Twinning.org
CCRE
header-image

Gæði og forgangur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fær fjölmargar styrkumsóknir en ráðstöfunarfé er takmarkað. Það er því nauðsynlegt að umsóknin sé innan ramma reglna og skilyrða, sem sett eru fram í áætluninni og að sýnt sé fram á gæði verkefnisins. Það þarf sér í lagi að útskýra á hvaða hátt vinabæjaverkefnið getur stuðlað að því að færa Evrópu nær borgurum sínum og öfugt, og á hvaða hátt verkefnið getur fallið inn í ramma lykilmálefna ESB. Í áætluninni eru skilgreind forgangsverkefni til langs tíma (sjá leiðavísi áætlunarinnar) en einnig á ársgrundvelli. Forgangsverkefni eru uppfærð reglulega.

Til að nálgast frekari upplýsingar eða útskýringar, hvetjum við þig til að hafa samband við þann sem ber ábyrgð á vinabæjatengslum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem er aðili að CEMR.